Guðmundur Pálsson

4.5.1830 - 18.7.1884
Staða
Bíldskeri, Bíldhöggvari
Staður
Staður: Fornasel, Borgarbyggð Núverandi sveitarfélag: Borgarbyggð, Borgarbyggð Sveitarfélag 1950: Álftaneshreppur
Ítarupplýsingar
Heimildir: Einnig er minnst á Guðmund bíld í bókinni Tvennir tímar, endurminningar Hólmfríðar Hjaltason, eftir Elínborgu Lárusdóttur. Bókaútgáfan Norðri, prentuð á Akureyri 1949, bls. 104-105. Þór Magnússon. Skáldað í tré. Íslensk skurðlist úr Þjóðminjasafni. Sýningarskrá. Reykjavík, 2001.
Tengd aðföng