Undirstykki

Undirstykki af skálaburstinni í Laufási. Úr furu. Er þetta útskorið konuhöfuð, blómskraut upp af því og efst tvö egg. Myndin er kringskorin, höfuð þó flatt aftan. Hæð rúml. 41 sm, br. mest tæpl. 13 sm. Leifar dökkgulrar málningar á. Allt mjög fúið og stórir brestir eftir endilöngu. Eftir undirstykki þessu smíðaði Guðmundur Þorsteinsson annað eins, og var það sett upp á sínum stað á Laufásbænum.* Fuglinn þar er hins vegar hinn upprunalegi, skorinn af Guðmundi bíld, eins og þetta. *Blikinn sem kom til safnsins 1988 er sá sem áður var minnst á, eftir Guðmund bíld og af skálaburstinni í Laufási. Hann fékk safnnúmerið Þjms. 1988-145. (Freyja Hlíðkvist Ómarsdóttir, jan. 2010).

Aðrar upplýsingar

Guðmundur Pálsson, Hlutinn gerði
Gefandi:
Gísli Gestsson
Safnnúmer
Safnnúmer A: 15359 Safnnúmer B: 1953-94
Stærð
41 x 13 cm Lengd: 41 Breidd: 13 cm
Staður
Staður: Laufáskirkja, Kirkjan, 616-Grenivík, Grýtubakkahreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Undirstykki

Upprunastaður

65°53'36.2"N 18°4'19.7"W