Hestur

Varðveitt hjá
Heimilisiðnaðarsafnið
Útskorinn hestur.
Saga: Guðmundur 'bíldur' Pálsson tréskurðarmeistari (1830-1884) skar hestinn út. Þuríður Sæmundsen (1894-1967) kennari og síðar bóksali á Blönduósi keypti hann á uppboði á Hjallalandi í Vatnsdal, sennilega þegar Jórunn Jósefsdóttir brá búi skömmu eftir andlát beggja foreldra hennar sama ár, 1926. Þuríður, sem var tengdadóttir Magdalenu Möller Sæmundsen, gaf syni sínum Pétri Sæmundsen hestinn. Sveinn Ólafsson myndskeri í Reykjavík bjó til tauminn og ístöðin árið 1974. Afhentur safninu af ekkju Péturs, Guðrúnu Sæmundsen (1926-2020). Hlutinn gerði Guðmundur 'bíldur' Pálsson Komudagur ágúst 2005.
Aðrar upplýsingar
Titill
Sérheiti: Hestur
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: HIS-1845
Staður
Staður: Hjallaland, 541-Blönduósi, Húnabyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Heimilisiðnaðarsafnið
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Hestur, leikfang
Upprunastaður
65°28'2.6"N 20°18'23.0"W
