Leita



Vinsamlega sýnið biðlund

Byggðasafn Árnesinga í 70 ár

Vefsýning
Sýningaraðilar:
Byggðasafn Árnesinga

Sýningarstjóri:
Lýður Pálsson

Birt á vef:
31.5.2023

Á árunum eftir heimstyrjöldina síðari varð mikil umbylting í tækni og lífsgæðum fólks hér á landi. Var það á öllum sviðum mannlífsins. Gamla íslenska bændasamfélagið var óðum að hverfa og flutningar úr sveitum í þéttbýli. Jafnframt voru ný tæki komin til sögu...
Lesa meira