LeitaVinsamlega sýnið biðlund

Eftirfarandi söfn og stofnanir eru nú aðilar að Sarpi og birta aðföng sín á sarpur.is

Öllum minja- og myndasöfnum, listasöfnum, stofnunum og fyrirtækjum, bæði opinberum og einkareknum, sem skrá og varðveita hliðstætt menningarsögulegt efni og ofannefndar stofnanir og söfn gera, stendur til boða að gerast aðilar að Sarpi. Tilgangurinn er að samræma skráningu sambærilegra heimilda á landsvísu.