Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiPrjónastokkur
Ártal1921

StaðurÚtverk
ByggðaheitiSkeið
Sveitarfélag 1950Skeiðahreppur
Núv. sveitarfélagSkeiða- og Gnúpverjahreppur
SýslaÁrnessýsla (8700) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiHinrik Andrés Þórðarson

Nánari upplýsingar

NúmerBÁ-1378
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð28 x 3,5 x 4,2 cm
EfniViður
TækniTækni,Trésmíði

Lýsing

Prjónastokkur gerður og útskorinn af Hinriki Andrési Þórðarsyni í Útverkum á Skeiðum þegar hann var 12 ára árið 1921. Verkið vann hann með vasahníf einan að áhaldi. Hann er skreyttur með áletruninni SJD 1921. Ekki er vitað hver SJD var. Síðast átti prjónastokkinn Ragnheiður Ólafsdóttir sem búsett var í Vestmannaeyjum.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2022 sem hér segir: Fornleifar 916, safnmunir 7.418, ljósmyndir 6.788. Í þessum tölum eru safnmunir Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka og Tónminjaseturs Íslands.

Söfnun muna til Byggðasafns Árnesinga hófst árið 1953. Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp.

Allar leiðréttingar og viðbótarupplýsingar eru vel þegnar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.