Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiDúkur, af sófaborði, Handavinna, skráð e. hlutv.

LandÍsland

Hlutinn gerðiSteinunn Eiríksdóttir
GefandiSólborg Guðmundsdóttir 1939-

Nánari upplýsingar

Númer2019-12-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð58,5 x 43 cm
EfniBómullarefni
TækniTækni,Textíltækni,Saumur

Lýsing

Dúkurinn kom með pósti frá Sólborgu Guðmundsdóttur. Steinunn Eiríksdóttir frá Berghyl í Hrunamannahreppi saumaði dúkinn. Dúknum fylgdi bréf frá Sólborgu og þar kom m.a. fram að Steinunn saumaði dúkinn sem ung kona og hafði fengið að vinna við hann um helgar. Alla vikuna hlakkaði hún til þess að fá að setjast við saumaskapinn.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2022 sem hér segir: Fornleifar 916, safnmunir 7.418, ljósmyndir 6.788. Í þessum tölum eru safnmunir Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka og Tónminjaseturs Íslands.

Söfnun muna til Byggðasafns Árnesinga hófst árið 1953. Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp.

Allar leiðréttingar og viðbótarupplýsingar eru vel þegnar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.