Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiLeikfang, Rugguhestur
Ártal1968-2008

LandÍsland

GefandiLeikskólinn Glaðheimar 1968-, Sveitarfélagið Árborg

Nánari upplýsingar

Númer2008-262
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð77,5 x 28,5 x 56 cm
EfniMálmur, Viður

Lýsing

Rugguhestur úr við, festur saman með boltum. Hausinn er örlítið laus. Viðarlitaður með máluðu andliti og hófum með svartri málningu. Setan er rauðmáluð.

Var leikfang á fyrsta leikskólanum á Selfossi, Glaðheimum, sem var starfræktur frá 1968 til 2008. Glaðheimar og Ásheimar lögðu síðan grunninn að nýjum leikskóla, Jötunheimum sem tók til starfa 8. september 2008. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2022 sem hér segir: Fornleifar 916, safnmunir 7.418, ljósmyndir 6.788. Í þessum tölum eru safnmunir Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka og Tónminjaseturs Íslands.

Söfnun muna til Byggðasafns Árnesinga hófst árið 1953. Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp.

Allar leiðréttingar og viðbótarupplýsingar eru vel þegnar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.