LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkautbúningur
Ártal1900

LandÍsland

Hlutinn gerðiÞórdís Símonardóttir
GefandiAlbína Unndórsdóttir 1947-, Þórdís Unndórsdóttir 1949-
NotandiÓlöf Ingibjörg Símonardóttir 1857-1932

Nánari upplýsingar

Númer2013-49-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniKlæði

Lýsing

Skautbúningur Ólafar Símonardóttur sem systir hennar Þórdís Símonardóttir, ljósmóðir á Eyrarbakka, saumaði. Ólöf og Þórdís voru frá Kvígsstöðum í Borgarfirði. Ólöf bjó lengstum í Eystri-Móhúsum á Stokkseyri. Gefendur eru langömmubörn Ólafar.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2022 sem hér segir: Fornleifar 916, safnmunir 7.418, ljósmyndir 6.788. Í þessum tölum eru safnmunir Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka og Tónminjaseturs Íslands.

Söfnun muna til Byggðasafns Árnesinga hófst árið 1953. Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp.

Allar leiðréttingar og viðbótarupplýsingar eru vel þegnar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.