Muggur - Guðmundur Thorsteinsson
5.9.1891 - 26.7.1924
Staða
Myndlistarmaður, Listmálari
Staður
Núverandi sveitarfélag: Kaupmannahöfn, Kaupmannahöfn
Sveitarfélag 1950: Suðurfjarðahreppur
Annað nafn
Guðmundur Pétursson Thorsteinsson
Ítarupplýsingar
Sýningar:
SÉRSÝNINGAR:
1991 Listasafn Íslands, Reykjavík, Úr myndheimi Muggs.
1948 Sýningarsalur Ásmundar Sveinssonar, Reykjavík, Guðmundur Thorsteinsson.
SAMSÝNINGAR:
2011 Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús, Sjónarmið - Á mótum myndlistar og heimspeki 21. maí - 4. september 2011.
2010 Gerðarsafn í Kópavogi, 3. júlí - 29. ágúst 2010.
2004 Listasafn Íslands, Reykjavík, Íslensk myndlist 1900-1930, 27. mars - 2. maí 2004.
2004 Grána bræðsluhús Síldarminjasafnsins, Siglufirði, Síldarrómantíkin.
2002 Tónlistarskólinn á Bíldudal, júlí 2002.
2000 Listasafn Íslands, Reykjavík, Úr safneiginni.
1988 Listasafn Íslands, Reykjavík, Aldarspegill : Íslensk myndlist í eigu safnsins 1900-1987.
1988 Ráðhúsið, Siglufirði, Siglufjörður 70 ára.
1985 Búðardalur, Myndlistarsýning á Jörvagleði í Búðardal.
1984 Listasafn ASÍ 1984.
1982 Listasafn Íslands, Reykjavík, Landslag í íslenskri myndlist.
1981 Listasafn Íslands, Reykjavík, Mannamyndir : Málverk og brjóstmyndir í eigu Listasafns Íslands.
1980 Listasafn Íslands, Reykjavík, Ár trésins.
1977 Listasafn Íslands, Reykjavík, Safn Markúsar Ívarssonar.
1975 Listasafn Íslands, Reykjavík.
1974 Listasafn Íslands, Reykjavík.
1974 Kjarvalsstaðir, Reykjavík, Íslenzk myndlist í 1100 ár.
1966 Listasafn Íslands, Reykjavík, Sýning á safni Markúsar Ívarssonar.
1958 Bogasalur Þjóðminjasafnsins 1958.
1952 Paleis voor Schone Kunsten, Brussel, Belgíu, Ijslandse Kunst.
1952 Listasafn Íslands, Reykjavík.
1951 Sama sýning í Noregi, á vegum Listasafns Íslands í boði Bildende Kunstneres Styre og Kunstnernes Hus í Ósló, opinber sýning.
1951 Listasafn Íslands, Reykjavík, Opnunarsýning.
1950 Listasafn Íslands, Reykjavík, Íslensk myndlist :Yfirlitssýning, forsýning.
1941 Kunstforeningen, Kaupmannahöfn, Islandsk Kunst.
1937 Málverkasýning Menntamálaráðs, Reykjavík.
1932 Kunstforeningen, Ósló, Noregi, Den Islandske Udstilling.
1932 Galerie Moderne, Stokkhólmi; Konstmuseet, Gautaborg og Kunstforeningen, Ósló, Isländsk konst.
1928 Þýskaland, á vegum Die Nordische Gesellschaft, Moderne isländische Malerei.
1927 Charlottenborg, Kaupmannahöfn, Udstillingen af Islandsk kunst i København.
1920 Kunsthandler Kleis, Kaupmannahöfn, Danmörku, Fem islandske malere.
Heimildir:
Aðfangabók Þjóðminjasafnsins, Mannamyndasafn nr: 25505-28521. (1969-1974)
Úrklippur:
Myndasýning, Morgunblaðið, 17. ágúst 1915
Málverkasýning, Morgunblaðið, 8. september 1918.
Málverkasýningu opnar G. Thorsteinsson listmálari í Barnaskólanum í dag, Morgunblaðið, 9. september 1918.
Heildarsýning á verkum Muggs í sýningarsal Ásmundar, Þjóðviljinn, 5. október 1948.
Sýning á verkum "Muggs" framlengd, Þjóðviljinn, 16. október 1948.
Stúlkumynd, Líf og list, janúar 1951.
Sjöundi dagur í Paradís, Líf og list, jól 1951.
Fjölhæfur listamaður, Morgunblaðið, 22. desember 1955.
Samvinnan, jólin 1957.
Danskur prófessor kemur með 44 myndir eftir Mugg, Þjóðviljinn, 24. maí 1958.
Listasafni ríkisins gefnar 46 myndir eftir Guðmund Thorsteinsson, Alþýðublaðið, 6. ágúst 1958.
Listasafni ríkisins gefið stórt safn af verkum Guðm. Thorsteinssonar, Tíminn, 6. ágúst 1958.
Danskur málari gefur listasafninu 46 myndir eftir "Mugg", Morgunblaðið, 6. ágúst 1958.
Listaverk Guðmundar "Muggs" Thorsteinssonar sýnd hér, Vísir, 6. ágúst 1958.
E. Risebye gefur Listasafni ríkisins safn verka Guðmundar Thorsteinssonar, Þjóðviljinn, 6. ágúst 1959.
Sýning á verkum Muggs, Morgunblaðið, 7. ágúst 1958.
Sýning á nokkrum verkum Guðmundar Thorsteinssonar í Bogasalnum, Tíminn, 7. ágúst 1958.
Sýning á verkum Muggs opnuð, Vísir, 7. ágúst 1958.
Íslendingar standa í stórri þakkarskuld við Elof Risebye, Þjóðviljinn, 7. ágúst 1958.
Sýning á verkum Muggs opin daglega, Tíminn, 8. ágúst 1958.
Tröllabörn í tunglskini, Frjáls þjóð, 9. ágúst 1958.
Valtýr Pétursson, Sýning á verkum Muggs, Morgunblaðið, 14. ágúst 1958.
Jón Engilberts, Endurfundir við Mugg, Alþýðublaðið, 21. ágúst 1958.
Kjartan Guðjónsson, Sýning Muggs, Þjóðviljinn, 21. ágúst 1958.
Hannes á horninu, Ég verð að játa það, Alþýðublaðið, 28. ágúst 1958.
Jóhannes Helgi, Vegna draugagangs, Alþýðublaðið, 4. september 1958.
V.S.V., Bréfkorn frá VSV til Jóhannesar Helga, Alþýðublaðið, 9. september 1958.
Höfðingleg gjöf, Vísir, 9. ágúst 1958.
Politiken, 12. ágúst 1958.
Þorvaldur Sæmundsson, Heimkoma Muggs, Alþýðublaðið, 2. október 1958.
Málverk eftir "Mugg" slegið á 35 þús. Kr., Morgunblaðið, 20. mars 1964.
Hjörleifur Sigurðsson, Muggur í Listasafni, Vísir, 16. janúar 1970.
"Negrastrákarnir" með myndum Muggs gefnir út, Morgunblaðið, 17. desember 1975.
Spil Muggs gefin út í annað sinn, Morgunblaðið, 10. desember 1976.
Spil Muggs gefin út í annað sinn, Vísir, 23. desember 1976.
Jón Kr. Ólafsson, Muggur, Morgunblaðið, 5. september 1981.
Minnismerki um Mugg, Morgunblaðið, 9. september 1981.
Jón Kr. Ólafsson, Muggur, Þjóðviljinn, 5.- 6. september 1981.
Minnisvarði um Mugg á Bíldudal, Morgunblaðið, 3. september 1981.
Forsíðan, Lesbók Morgunblaðsins, 26. september 1981.
Leifur Sveinsson, Sjöundi dagurinn í Paradís, Morgunblaðið, 11. febrúar 1984.
Halldór B. Runólfsson, Bókin um Mugg, Þjóðviljinn, 13. febrúar 1984.
GAJ, Muggshús eyðilagðist í eldi, Dagblaðið Vísir, 19. mars 1984.
Björn Th. Björnsson, "Hann var í sannleika stórt barn", Lesbók Morgunblaðsins, 1. desember 1984.
Sýning á verkum Muggs, Dagblaðið Vísir, 7. desember 1984.
Sýning á verkum Muggs, NT, 7. desember 1984.
Sýnir verk Muggs, NT, 7. desember 1984.
Bragi Ásgeirsson, Myndverk Guðmundar Thorsteinssonar, Morgunblaðið, 8. desember 1984.
Björn Th. Björnsson, Muggur, Morgunblaðið, 8. desember 1984.
I.D.B., Muggur, NT, 9. desember 1984.
Halldór B. Runólfsson, Ómar frá sælueyjunni Kýþeru, Þjóðviljinn, 14. desember 1984.
Muggur, Þjóðviljinn, 14. desember 1984.
Síðasta sýningarhelgi á verkum Muggs, NT, 14. desember 1984.
Bragi Ásgeirsson, Muggur, Morgunblaðið, 16. desember 1984.
Mynd eftir Mugg stolið, NT, 17. desember 1984.
Bókin um Mugg seldist upp, Morgunblaðið, 19. desember 1984.
"Vona að myndin komist til skila fyrir jólin", Morgunblaðið, 19. desember 1984.
Mynd Muggs var eyðilögð, Morgunblaðið, 20. desember 1984.
Ný Muggsmynd í stað hinnar glötuðu, Morgunblaðið, 3. maí 1986.
Páfuglar í Paradís, Fréttablaðið, 12. október 2003.
Muggur: Sölusýning í gallerí Borg, Verðskrá, febrúar 1991.
Olíumálverk "Muggur", Morgunblaðið, 5. febrúar 1989.
sá, Aldarafmælissýning Muggs, Tíminn, 20. febrúar 1991.
ÓTH, Muggur í Borg, Þjóðviljinn, 20. febrúar 1991.
Sölusýning á Muggs-myndum, Morgunblaðið, 21. febrúar 1991.
Myndir Muggs, DV, 22. febrúar 1991.
Margar myndanna ekki verið sýndar hér áður, Morgunblaðið, 22. febrúar 1991.
Eiríkur Þorláksson, Muggur í Gallerí Borg, Morgunblaðið, 24. febrúar 1991.
Góð aðsókn á sýningu Muggs, Morgunblaðið, 26. febrúar 1991.
Myndir Muggs á uppboði, Morgunblaðið, 9. mars 1991.
js, Aldarafmæli óvenju fjölhæfs listamanns, Tíminn, 5. september 1991.
Muggsmyndir í Gallerí Borg, DV, 6. september 1991.
Sýning á myndum Muggs, Morgunblaðið, 6. september 1991.
Sýning á verkum Guðmundar Thorsteinssonar í Listasafni Íslands, Morgunblaðið, 7. september 1991.
Bragi Ásgeirsson, Anganvangur fjölhæfninnar, Morgunblaðið, 7. september 1991.
5000 hafa séð myndir Muggs í Listasafninu, Morgunblaðið, 13. september 1991.
Mikil aðsókn á sýningu á verkum Muggs, DV, 16. september 1991.
R. Schmidt., Hundrað ára Muggs minnst, Morgunblaðið, 17. september 1991.
Jón Kr. Ólafsson, 100 ár frá fæðingu Muggs, Vestfirska fréttablaðið, 26. september 1991.
Björn Th. Björnsson heldur fyrirlestur um Mugg, Morgunblaðið, 26. október 1991.
Eiríkur Þorláksson, Úr myndheimi Muggs, Morgunblaðið, 29. október 1991.
Ólafur Engilbertsson, Muggur vors og blóma, DV, 31. október 1991.
Úr myndheimi Muggs, Nýtt helgarblað, 1. nóvember 1991.
P.B., 100 ár frá fæðingu hans, Ísfirðingur, 11. desember 1991.
gs, Melkot eftir Mugg, Lesbók Morgunblaðsins, 22. febrúar 1992.
Í fótspor Muggs, DV, 15. apríl 1992.
Eiríkur Þorláksson, Úr myndheimi muggs, Morgunblaðið, 29. október 1991.
Björn Th. Björnsson heldur fyrirlestur um Mugg, Morgunblaðið, 29. október 1991.
Ólafur Engilbertsson, Muggur vors og blóma, Morgunblaðið, 29. október 1991.
Myndir eftir Mugg í eigu Halldóru Árnadóttur og Leifs Sveinssonar, Listi
Listin að lifa, 1. tbl. 1997.
Niðjatal Péturs J. Thorsteinssonar og Ásthildar Jóhönnu Guðmundsdóttur, október 1981.Bragi Ásgeirsson, Anganvangur fjölhæfninnar, Lesbók Morgunblaðsins, 7. september 1991.
Leifur Sveinsson, Á slóðum Muggs í Siena, Morgunblaðið, 25. febrúar 2001.
Sýning á verkum Muggs á Bíldudal, Morgunblaðið, 6. júlí 2002.
Lögregla leggur hald á málverk eftir Mugg, DV, 6. ágúst 2002.
Verk eftir Mugg talin stolin, Morgunblaðið, 7. ágúst 2002.
Sigurbjörg Þrastardóttir, Muggur var ævintýraprins, Morgunblaðið, 20. október 2002.
Hvað veist þú um Mugg?, DV, 13. janúar 2005.
Sýnd í Reykjavík 1926, Morgunblaðið, 9. mars 2006.
Muggur á Bíldudal, Fréttablaðið, 11.júlí 2008.
Muggur og Ferðasjóður Muggs auglýsa eftir umsóknum, Myndlistarfélagið-mynd.blog.is, 11.júlí 2008.
Muggur og Ferðasjóður Muggs auglýsa eftir umsóknum, 55
, Myndlistarfélagið – mynd.blog.is, 8.janúar 2009.
Sölusýning á listaverkum eftir Mugg, Morgunblaðið, 25.mars 2010.
Tuttugu verk eftir Mugg til sölu, Fréttablaðið, 25.mars 2010.
Muggur boðin upp, DV, 3.september 2010.
Bjóða upp rúmfjöl málaða af Muggi, Morgunblaðið, 6.nóvember 2010.
Ástargjöf eftir Mugg slegin á 1,6 milljónir, Morgunblaðið, 9.nóvember 2010.
Námskeið um listamenn með kvikmyndum, Morgunblaðið, 26.febrúar 2011.
Dimmalimm stendur fyrir það góða, Morgunblaðið, 1.desember 2011.
Negrastrákarnir og fordómar, mbl.is, 19.mars 2012.
Fordómar og kynþáttahyggja til skoðunar í tengslum við Negrastrákana, Morgunblaðið, 21.mars 2012.
Sálin hans Muggs míns, BB.is, 18.júní 2012.
https://is.wikipedia.org/wiki/Muggur
Tengd aðföng








