Tuskudýr
1976 - 1987

Varðveitt hjá
Borgarsögusafn Reykjavíkur
Egglaga dýr með eyru og skott. Framstykkið er saumað úr þremur bútum. Augu, nef og munnur eru úr filti. Snúin snúra fyrir skott.
Verkefnið var ætlað nemendum frá 10 ára (5.bekkur) og eldri nemendum. Nemendur gátu valið á milli fleiri verkefna. Þessi verkefni voru mjög vinsæl bæði hjá strákum og stelpum.
Samstarfsverkefni kennaranna Ástu Reynisdóttur og Sigrúnar L. Baldvinsdóttur við Víðistaðaskóla í Hafnarfirði á árunum 1976-1987.
Söfnun, greining og skráning. Sigrún Guðmundsdóttir fyrrverandi lektor í textílmennt við Menntavísindasvið HÍ og Sigrún Laufey Baldvinsdóttir fyrrverandi textílkennari við Grunnskóla Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla.
Aðrar upplýsingar
Sigrún Laufey Baldvinsdóttir, Notandi
Ásta Reynisdóttir, Notandi
Gefandi: Kristín Garðarsdóttir
Skrásetjari: Sigrún Guðmundsdóttir
Skrásetjari: Sigrún Laufey Baldvinsdóttir
Ásta Reynisdóttir, Notandi
Gefandi: Kristín Garðarsdóttir
Skrásetjari: Sigrún Guðmundsdóttir
Skrásetjari: Sigrún Laufey Baldvinsdóttir
Titill
Sérheiti: Tuskudýr
Ártal
1976 - 1987
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2017-23-2
Stærð
0 x 25 x 22 cm
Breidd: 25 Hæð: 22 cm
Staður
Staður: Víðistaðaskóli, Hrauntunga 7, 220-Hafnarfirði, Hafnarfjarðarkaupstaður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Skólahandavinna - textíll
Efnisorð / Heiti
Upprunastaður
64°4'31.9"N 21°57'24.4"W





