Leita



Vinsamlega sýnið biðlund

Logbækur

Vefsýning
Sýningaraðili:
Flugsafn Íslands

Sýningarstjóri:
Steinunn María Sveinsdóttir

Birt á vef:
1.6.2021

Logbækur flugmanna og flugvéla eru með dýrmætustu heimildum um flugsöguna. Útfylltar samviskusamlega segja þær sögu einstakra flugmanna, flugvéla og flugfélaga.  Árið 2020 fékk Flugsafnið styrk úr safnasjóði til skráningar og varðveislu safnkosts. Hér má líta...
Lesa meira