Stafaklútur

Stafaklútur, stafrófið saumað með rauðu garni og fjólubláu, litlir og stórir stafir og tölustafir. Lengd 22 sm, breidd 14 sm. Slitinn, sérstaklega neðst.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: Ábs-4567
Stærð
22 x 14 cm Lengd: 22 Breidd: 14 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg, Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Stafaklútur