Baldur A. Edwins

23.1.1918 - 25.03.1991
Staða
Myndlistarmaður
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg, Reykjavíkurborg Sveitarfélag 1950: Reykjavík
Ítarupplýsingar
Sýningar:   SÉRSÝNINGAR / ONE MAN EXHIBITIONS   1985   Ásmundarsalur, Reykjavík. 1959   Bogasalur Þjóðminjasafnsins, Reykjavík. 1957   Bogasalur Þjóðminjasafnsins, Reykjavík.  Heimildir: Óþekktur málari sýnir, Frjáls þjóð, 13. apríl 1957. Baldur Edwins opnar málverkasýningu, Morgunblaðið, 13. apríl 1957. Baldur Edwins opnar málverkasýningu í bogasal þjóðminjasafnsins, Tíminn, 13. apríl 1957. Ungur listamaður opnar sýningu í dag, Vísir, 13. apríl 1957. Lítt þekktur listamaður sýnir í bogasal þjóðminjasafnsins, Þjóðviljinn, 13. apríl 1957. Ný sýning opnuð í Bogasalnum í gær, Alþýðublaðið, 12 apríl 1957. Þjóðviljinn, 14. apríl 1957. Magnús Á. Árnason, Sýning Baldurs Edwins í Bogasal, Þjóðviljinn, 17. apríl 1957. Sigríður Thorlacius, Ef menn fá ekki innblástur af landi sínu, vex hvergi upp sjálfstæð list, Tíminn, 18. apríl 1957. Sýning Baldurs Edwins framlengd til sunnudagskvölds, Alþýðublaðið, 25. apríl 1957. Morgunblaðið, 25. apríl 1957. Baldur Edwins hefur málverkasýningu í Bogasalnum, Þjóðviljinn, 24. mars 1959. Valtýr Pétursson, Sýning Baldurs Edvins, Morgunblaðið, 25. mars 1959. Sýning í bogasalnum, Vísir, 25. mars 1959. Guðmundur Jósafatsson, Litið inn í bogasalinn, Tíminn, 7. apríl 1959. Baldur Edwins, Morgunblaðið, 6. desember 1959. Baldur Edwins sýnir, Morgunblaðið, 25. júlí 1986. Sýnir í Ásmundarsal, Nútíminn, 26. október 1985. Baldur Edwins, Þjóðviljinn, 26. október 1985. Valtýr Pétursson, Baldur Edwins í Ásmundarsal, Morgunblaðið, 1. nóvember 1985.
Tengd aðföng