Þankapinni

1909
Þankapinni : einskonar leikfang eða dægradvöl, sett saman úr 6 smáspýtum. Með þankapinnanum er lítill samanbrotinn miði, stungið milli spýtna. Á honum stendur skrifað með hendi Matthíasar Þórðarsonar: Þankapinni, smíðaður og gefinn af mjer 9. IV 1909 en á pinnanum, sem læsir, hefur hann skrifað: Smíðaður af MÞ.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1909
Safnnúmer
Safnnúmer A: 5687 Safnnúmer B: 1909-23
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg, Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Munasafn
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Þankapinni