Húsbúnaður
01.01.1976

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Eðvarð Sigurðsson í Litlu-Brekku, janúar 1967 (AK).
Eðvarð Sigurðsson bjó mestan hluta ævi sinnar í Litlu-Brekku, síðasta torfbænum í Reykjavík. Húsið var byggt 1918 og ekki rifið fyrr en í febrúar 1981. Eðvarð var verkalýðsleiðtogi, formaður Dagsbrúnar frá 1961-1982, og alþingismaður 1959-1979.
Aðrar upplýsingar
Ártal
01.01.1976
Safnnúmer
Safnnúmer A: AK11-89-1_15
Staður
Staður: Litla-Brekka við Þormóðsstaðaveg, 107-Reykjavík, Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Ari Kárason (AK)
Flokkun
Efnisorð / Heiti
