Laufabrauðsgerð

04.12.2020

Aðrar upplýsingar

Kyn / Fæðingarár heimildarmanns
Kona (1947)
Ártal
Sent dags: 04.12.2020
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2020-3-125
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg, Reykjavíkurborg
Spurningaskrá / Svör
Gerði fjölskylda þín laufabrauð á æskuárum þínum? Ef svo er, hverjir á heimilinu tóku þátt? Komu aðrir að laufabrauðsgerðinni en heimilisfólkið? Hverjir, ef svo er?
Já, foreldrar mínir eru ættaðir af suðurlandi en eftir að þau fluttust til Siglufjarðar lærðu þau laufabrauðsgerð af vinafólki þar og voru með þeim fyrstu árin en seinna vorum við bara fjölskyldan og var þetta hápunktur jólaundirbúningsins.

Fór laufabrauðsgerð sem þú tókst þátt í eingöngu fram á heimili þínu eða á fleiri stöðum? Hvaða stöðum?
Eftir að flestir voru fluttir til Reykjavíkur hittumst við öll fjölskyldan börn og barnabörn og vorum þá í heimahúsum til skiptis.
Spurningaskrá
Aðfangategund
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Laufabrauðsgerð
Efnisorð:
Laufabrauð