Fyrirlestur, opinber
21.09.1957

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Hingað til lands er kominn breski sagnfræðingurinn prófessor Arnold Toynbee á vegum Afmælissjóðs ríkisútvarpsins, en hann mun flytja hér tvo fyrirlestra á vegum þess. Fjallar sá fyrri um sagnfræðinginn, persónuleika hans og viðfangsefni, en hinn síðari um norræna og íslenska menningu og stöðu hennar í heimssögunni.
Frá fyrirlestri Tonbyee í Háskólanum. Í fremstu röð fv. Harald Kroyer, Benedikt Gröndal, óþekktur, Vilhjálmur Þ. Gíslason, Ásgeir Ásgeirsson og Gylfi Þ. Gíslason.
Aðrar upplýsingar
Ljósmyndari: Jón Hákon Magnússon
Vilhjálmur Þ. Gíslason, Á mynd
Benedikt Gröndal, Á mynd
Gylfi Þ Gíslason, Á mynd
Ásgeir Ásgeirsson, Á mynd
Haraldur Kröyer, Á mynd
Vilhjálmur Þ. Gíslason, Á mynd
Benedikt Gröndal, Á mynd
Gylfi Þ Gíslason, Á mynd
Ásgeir Ásgeirsson, Á mynd
Haraldur Kröyer, Á mynd
Ártal
21.09.1957
Safnnúmer
Safnnúmer A: T2_JHM-11-3
Staður
Staður: Háskóli Íslands, Sæmundargata 2, 101-Reykjavík, Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Tíminn 2_Jón Hákon Magnússon (T2_JHM)
Flokkun
Efnisorð / Heiti
Höfundarréttur
Höfundarréttur: Jón Hákon Magnússon
Upprunastaður
64°8'20.0"N 21°57'4.8"W
