Alþjóðatengsl
1950 - 1960

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Halldór Laxness skoðar bók sem annar maður heldur á og sýnir honum. Þriðji maðurinn fylgist með aftan við þá. Í forgrunni myndar er borð fullt af bókum. Rússneska sendiráðið. Bókagjöf 1955.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1950 - 1960
Safnnúmer
Safnnúmer A: SiG3-9005
Staður
Staður: Rússneska sendiráðið, Sovéska sendiráðið, Garðastræti 33, 101-Reykjavík, Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Sigurður Guðmundsson 3 (SiG3)
Flokkun
Efnisorð / Heiti
Höfundarréttur
Höfundarréttur: Inga Hrönn Pétursdóttir
Upprunastaður
64°8'50.0"N 21°56'41.6"W
