Leikfang

Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Tvær litlar startbyssur, tvö sporjárn, einn seglbátur, tveir hamrar, þrjár plastaxir bláar og grænar, reiknistokkur og pennastokkur úr Rauðakrosspakka og plaststaukur með hvellhetum. Úr dótakassa barna Metúsalems og Rósu á Selási 21, Egilsstöðum.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: MA Safnnúmer B: 2010-752
Staður
Staður: Árskógar 32, 700-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Leikfang

Upprunastaður

65°15'53.9"N 14°23'5.7"W