Leikfang

Varðveitt hjá
Minjasafn Austurlands
Indjánar, tindátar, hestar, nautgripir - allt úr plasti. Er úr dótakassa barna Metúsalems Ólasonar og Rósu Bergsteinsdóttur á Selási 21, Egilsstöðum.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: MA Safnnúmer B: 2010-751
Staður
Staður: Árskógar 32, 700-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Leikfang

Upprunastaður

65°15'53.9"N 14°23'5.7"W