Amtmaður

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Tvær teiknaðar myndir af Grími amtmanni Jónssyni í andibörsbúningi, vangamyndir, sér á vinstri vanga, önnur dregin með svartkrít á hvítt blað, sem límt hefir verið á sporöskjumyndaða bækiþynnu, 18,5 - 23,6 að þverm, er sett hefur verið í umgjörð, sem nú er brotin og sprungin, en hin er dregin með tusch og er hún nú í mahogni umgerð, með innfelldum skrautböndum, 10,6 x 9,1 að utanmáli og 2 að br.
Aðrar upplýsingar
Grímur Jónsson, Á mynd
Safnnúmer
Safnnúmer A: Mms-4762
Stærð
10.6 x 9.1 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Mannamyndasafn (Mms)
Flokkun
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Amtmaður
Heimildir
Aðfangabók Þjóðminjasafnsins, Mannamyndasafn nr.1-5235 [1908-1931].
