Texti með kvikmynd

1950 - 1954
1 segulbandsspóla: Kristján Eldjárn: Texti með kvikmynd um Hornstrandir, fyrsta gerð sem seinna var breytt þegar tónlist var sett með myndinni. Líklega frá 1954. Ósvaldur Knudsen gaf  22.2. 1967 (sbr. aðfangabók).

Aðrar upplýsingar

Kristján Eldjárn, Hlutinn gerði
Gefandi:
Ósvaldur V Knudsen
Titill
Sérheiti: Texti með kvikmynd
Ártal
1950 - 1954
Safnnúmer
Safnnúmer A: Hlrs-377
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Hljóðritasafn (Hlrs)
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Kvikmynd
Efnisorð:
Landslag
Efnisorð:
Segulbandsspóla
Efnisorð:
Texti