Þjóðfræðiefni
1963

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
1. segulband: Úr ferð Kristjáns Eldjárns og Þórhalls Vilmundarsonar vestur á Reykjanes og um Dalasýslu í sept. 1963. Talað við Ólínu á Kinnarstöðum, konu á Hyrningsstöðum og gamla menn í Innri-Fagradal og Ytri- Fagradal.
Aðrar upplýsingar
Kristján Eldjárn, Hlutinn gerði
Titill
Sérheiti: Þjóðfræðiefni
Ártal
1963
Safnnúmer
Safnnúmer A: Hlrs-353
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Hljóðritasafn (Hlrs)
Efnisorð / Heiti