Brjóstmynd
1950 - 1960

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Bronsstytta (höfuð), h. 44.cm., af Einari Pjeturssyni. Gefin í minningu þess að 12. júni 1983 eru 70 ár liðin frá því að Einar reri út á Reykjavíkurhöfn með bláhvíta fánann, sem sjóliðar af Islands Falk tóku. Myndina gerði Gestur Þorgrímsson.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1950 - 1960
Safnnúmer
Safnnúmer A: Mms-32438
Stærð
44 x 0 cm
Staður
Staður: Smáragata 1, 101-Reykjavík, Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Mannamyndasafn (Mms)
Flokkun
Efnisorð / Heiti
Heimildir
Aðfangabók Þjóðminjasafnsins Mms. 31553 -34345.
Upprunastaður
64°8'24.8"N 21°56'8.7"W
