Bollapar
Varðveitt hjá
Norska húsið - Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla
Bollapar, bolli og undirskál, ljósdrappað með grárri rós. Bollinn er lágur og víður. Á botni stendur: PT TUCOWICE Made in Poland.
Aðrar upplýsingar
Safnnúmer
Safnnúmer A: BSH
Safnnúmer B: 2007-8-10
Stærð
0 x 9.3 x 6 cm
Breidd: 9.3 Hæð: 6 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Sveitarfélagið Stykkishólmur, Sveitarfélagið Stykkishólmur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Bollapar
