Kökudiskur

Diskurinn er ljós með svörtum strikum á barmi og á milli strikanna er skraut í gulum og bláum lit (stjörnur, ferningar, hringar og þríhyrningar).

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: BSH Safnnúmer B: 2007-8-5
Stærð
0 x 17 cm Breidd: 17 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Sveitarfélagið Stykkishólmur, Sveitarfélagið Stykkishólmur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Kökudiskur