Brauðmót

Varðveitt hjá
Byggðasafn Skagfirðinga
Brauðmót úr tré. Þv. 19,5 cm. Þ. 1,5 cm. Rekaviður, hringlótt en illa út skorið. Efst er kross, neðst er hjarta, svo eru skraut á milli blaðanna sem eru aflöng frá miðju og út á jaðar.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: BSk-4844
Safnnúmer B: 2012-444
Stærð
0 x 19.5 x 1.5 cm
Breidd: 19.5 Hæð: 1.5 cm
Staður
Staður: Brúarland, 566-Hofsós, Skagafjörður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Brauðmót
Upprunastaður
65°51'56.9"N 19°18'11.8"W
