Sumarbústaður

Sumarbústaður í landi Hólms fyrir ofan Reykjavík. Systurnar Inngunn og Lára Jónsdætur áttu hann, með þeim á myndinni er móðir þeirra Hólmfríður Ebenesardóttir  

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: HKL a-3-161
Stærð
5.5 x 8 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Alm. myndaskrá
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Sumarbústaður