Pískur

Varðveitt hjá
Byggðasafn Skagfirðinga
Svipa úr tré með leðurreim. Lengd 36 cm (skaft), lengd á reim 97,5 cm. Reimin er með messingsylgju sem festir hana saman. Skaft er rennt í rennibekk með randamynstri.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: BSk-4635
Safnnúmer B: 2012-235
Stærð
36 x 0 cm
Lengd: 36 cm
Staður
Staður: Kambur, 566-Hofsós, Skagafjörður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Upprunastaður
65°51'19.3"N 19°15'2.6"W
