Sög

Sög úr stáli með tréhandfangi, L. 64 cm, br. 13,5 cm. Handfang hefur verið rauðbrúnt á litinn. J.B er grafið í handfangið öðru megin, en hinu megin er axpuntur. Fest á blað með þrem skrúfum. Stimpill er á miðjuboltanum WARRANT SUPERIOR.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: BSk-4596 Safnnúmer B: 2012-196
Stærð
64 x 13.5 cm Lengd: 64 Breidd: 13.5 cm
Staður
Staður: Heiði, 551-Sauðárkróki, Skagafjörður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Sög

Upprunastaður

65°45'45.4"N 19°47'12.5"W