Myndlist/Hönnun

Varðveitt hjá
Nýlistasafnið
Þrjár einingar, gleraugu, blýantur, sardínudósGleraugu: hringlaga gler í mjórru málmumgjörð. Á hvoru gleri er einn nagli í miðjunni, 10 nöglum raðað í hring í kringum þann í miðjunni. Naglinn í miðjunni snýr út en hinir inn - í átt að augana ef gleraugun eru sett upp. Naglarnir límdir á með glæru lími. Blýantur. yddaður, svörtum nöglum raðað skipulega og þétt allan hringinn utan um blýantinn.Sardínudós: Opin með sardínudósarlykli. Dósin er fyllt með þykku bláu efni og úr því koma tvær litlar hendur úr plasti - hendur af dúkku.
Aðrar upplýsingar
Safnnúmer
Safnnúmer A: N-91
Stærð
Gleraugu: H 4 x B 12 x D 4 cm. Vantar mál með hinum tveimur einingunum.
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Aðalskrá
Flokkun
Útgáfa / Sería
1





