Höfundarréttur: Ingibjörg Kaldal, Jón Kaldal, Dagmar Kaldal

Hópmynd, óskilgreinanleg

05.07.1933
Vatnagarðar. Reykjavík. Menn ganga upp trébryggju. Lögreglumaður og ljósmyndari fremst. Maður í leðurfrakka með kaskeiti og blóm í hendi gengur samhliða frakkaklæddum manni. Ásgeir Ásgeirsson og Balbo flugkappi. Koma ítalska flugflotans. 5. Júlí 1933. Sér í eyju og hús á henni í baksýn.

Aðrar upplýsingar

Ljósmyndari: Jón Kaldal
Balbo, Á mynd
Ártal
05.07.1933
Safnnúmer
Safnnúmer A: JK5-74
Stærð
12 x 14
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Jón Kaldal 5 (JK5)
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Hópmynd, óskilgreinanleg
Myndefni:
Karlmaður
Myndefni:
Ljósmyndari
Myndefni:
Lögregluþjónn
Nafn/Nöfn á mynd
Ásgeir Ásgeirsson
Höfundarréttur
Höfundarréttur: Ingibjörg Kaldal Höfundarréttur: Jón Kaldal Höfundarréttur: Dagmar Kaldal