Flugmaður
01.07.1933

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Eftirtaka. Myndin sýnir fjóra karlmenn standa í anddyri Hótels Borgar, þrír þeirra eru í herforingjaklæðnaði en einn í loðfeldi. Yfir dyrunum er spjald með þrem fánum og áletrun á ítölsku: 'Viva Balbo! Viva la croceria Atlantica!' Úr syrpu af myndum teknum í tengslum við hópflug Ítalska flugforingjans Balbos til Ameríku sumarið 1933. Í meðf. skrá stendur: „Balbo og Eggert Stefánss. Í anddyri H.Borg/5-12.7. 1933.“
Aðrar upplýsingar
Ártal
01.07.1933
Safnnúmer
Safnnúmer A: Lpr
Safnnúmer B: 1994-319-116
Stærð
10.1 x 14.7
Staður
Staður: Hótel Borg, Pósthússtræti 11, 101-Reykjavík, Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Ljós- og prentmyndasafn (Lpr)
Flokkun
Efnisorð / Heiti
Heimildir
Skrá yfir myndefni og ljósmyndara fylgir með frá gefanda.
Upprunastaður
64°8'49.4"N 21°56'19.2"W
