Höfundarréttur: Dagmar Kaldal, Ingibjörg Kaldal, Jón Kaldal

Karlmaður

1925 - 1940
Karlmenn við matarborð. Diskar með heilum humri og öl- og vínflöskur á borðum. Þrír mannanna eru í jakkafötum en tveir í eins konar hermannabúningum. Jón Kaldal ljósmyndari þriðji frá vinstri og Sigurliði Þ. Kristjánsson fjórði frá vinstri.

Aðrar upplýsingar

Sigurliði Kristjánsson, Á mynd
Ljósmyndari:
Jón Kaldal, Á mynd
Ártal
1925 - 1940
Safnnúmer
Safnnúmer A: JK5-26
Stærð
12 x 14
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Jón Kaldal 5 (JK5)
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Karlmaður
Myndefni:
Hópmynd, óskilgreinanleg
Myndefni:
Jakkaföt
Myndefni:
Kaupmaður, + fl. viðk. starfsemi
Myndefni:
Ljósmyndari
Myndefni:
Matarborð
Myndefni:
Vín
Höfundarréttur
Höfundarréttur: Dagmar Kaldal Höfundarréttur: Ingibjörg Kaldal Höfundarréttur: Jón Kaldal