Leggbrot, óþ. hlutv.

Varðveitt hjá
Byggðasafnið Skógum
Bútur úr stórgripslegg. Lengd 8 cm, 6,7 x 4 cm fyrir enda. Er með auðsæjum mannaverkum. Not óviss. Guðrún fann hann í Vallnatúni nú í sumar. Kom við gröft upp úr neðstu mannaminjum í bæjarhólnum. Þar hófst byggð fyrir árið 1200.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: R-7229
Stærð
8 x 6.7 x 4 cm Lengd: 8 Breidd: 6.7 Hæð: 4 cm
Staður
Staður: Vallnatún, Rangárþing eystra
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Heimildir
Safnaskrá Rangárvallasýslu - Byrjuð 2002