Sloppur, + hlutv.

1956
Sloppur sem saumaður og notaður var af tannlæknum og tannlæknanemum á meðan að tannlæknadeildin var staðsett á Landspítsala. Mikill saumaskapur og sérstakt snið er á þessari flík. Hann nær niður á mið læri. Stór innsaumaður spæll sem er rikktur og dregur sloppinn aðeins saman að aftan. Framstykkið er heilt og hneppt á öxl og niður með hliðinni. Stuttar víðar ermar.Þessi sloppur hefur verið saumaður f. Hjúkrunarskólann sem sýnishorn.  

Aðrar upplýsingar

Ártal
1956
Safnnúmer
Safnnúmer A: HM Safnnúmer B: 2011-151
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Lækningaminjasafnið_Hjúkrunarminjasafn (HM)
Efnisorð / Heiti