Bryggja

01.01.1946 - 01.01.1964
Fiskibáturinn Víðir GK 510 og Mummi ..... 120 í slipp í Hafnarfirði. Í baksýn, við bryggju  eru herskip. Á skýli á stýrishúsi Víðirs stendur "Víðir Garði". Á samsk. skýli á Mumma stendur "Mummi Garði". Kópía sýnir ekki allt negatív. Þetta er Skipasmíðastöðin Dröfn h.f. í Hafnarfirði, en fyrirtækið var stofnað 25. október 1941. (Ásgeir Guðmundsson, Saga Hafnarfjarðar I, Hfj. 1983, bls. 400). Hinn báturinn er Mummi GK 120. Um Mumma GK 120 sjá Jón Björnsson, Íslensk skip 1 (Rv. 1990), bls. 214. Um Víði GK 510 sjá Jón Björnsson, Íslensk skip 1 (Rv. 1990), bls. 23, og 2 bindi bls. 68.

Aðrar upplýsingar

Ártal
01.01.1946 - 01.01.1964
Safnnúmer
Safnnúmer A: GÁ-6012
Stærð
9 x 6
Staður
Staður: Skipasmíðastöðin Dröfn, 220-Hafnarfirði, Hafnarfjarðarkaupstaður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Guðbjartur V Ásgeirsson (GÁ)
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Bryggja
Myndefni:
Fiskibátur
Myndefni:
Herskip
Myndefni:
Skilti, óþ. hlutv.
Myndefni:
Skipasmíðastöð
Myndefni:
Slippur
Myndefni:
Stýrishús, af báti
Heimildir
Ágúst Ó. Georgsson vann þessa skrá árin 1987 - 1990.  (Ásgeir Guðmundsson, Saga Hafnarfjarðar I, Hfj. 1983, bls. 400).  Sjá Jón Björnsson, Íslensk skip 1 (Rv. 1990), bls. 214. Sjá Jón Björnsson, Íslensk skip 1 (Rv. 1990), bls. 23, og 2 bindi bls. 68..