Farangur

1960 - 1970
Lítið timburhús byggt í vinkil sem er mikið aðfenntur skíðaskáli í brattri hlíð og eru skaflar uppfyrir glugga. Ungur karlmaður situr framanvið skálann, skíðum er stungið í skaflinn við hlið hans og farangur liggur á jörðinni.

Aðrar upplýsingar

Ljósmyndari: Páll Jónsson
Ártal
1960 - 1970
Safnnúmer
Safnnúmer A: Lpr Safnnúmer B: 2006-254
Stærð
7.6 x 11.6
Staður
Staður: Víkingsskálinn, Ölfus
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Ljós- og prentmyndasafn (Lpr)
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Farangur
Myndefni:
Skíðaskáli
Myndefni:
Skíðamaður
Myndefni:
Snjór
Myndefni:
Snjóskafl
Heimildir
Aðfangabók Þjms. 2006.