Drengur

1920 - 1930
70.  Reykjavík.  Vatnsmýri.  Drengur stendur innan um misstórar heysátur og í baksýn eru hús.  Gróðrastöðin fyrir miðri mynd og bak við hana hús við Laufásveg og Smáragötu.  Drengurinn er Eirík Eylands.  Fóðurræktartilraunir á vegum Metúsalems Stefánssonar í Gróðrastöðinni á þriðja áratugnum.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1920 - 1930
Safnnúmer
Safnnúmer A: ÁE1-72
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Árni G Eylands 1 (ÁE1)
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Drengur
Myndefni:
Gata, í þéttbýli
Myndefni:
Gróðrarstöð
Myndefni:
Heysáta
Myndefni:
Hús, + hlutv.
Myndefni:
Kaupstaður
Myndefni:
Mýri