Fólksbíll

1970 - 1980
Í forgrunni eru tveir árabátar og trilla, í baksýn liggur stór skuttogari við bryggju. Á kinnungnum er nafnið: SNORRI STURLUSON RE 219. Á bryggjunni eru nokkrir fólks- og vörubílar.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1970 - 1980
Safnnúmer
Safnnúmer A: Lpr Safnnúmer B: 1997-380-50
Stærð
9 x 13
Staður
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Ljós- og prentmyndasafn (Lpr)
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Fólksbíll
Myndefni:
Höfn
Myndefni:
Togari
Myndefni:
Árabátur
Heimildir
Aðfangabók Þjms. 1997.