Fiskur

01.01.1932
Um borð í togara. Sér fram eftir skipinu bakborðsmegin, undir brúarvæng að hvalbak. Mikill fiskur á dekki. Trollið liggur á borðstokknum. Toghleri í gálga, tágakarfa. Þrír menn á sjóklæðum. Bakgrunnur yfirlýstur (enginn). Jón Sveinsson, 2. stýrimaður, er framan við spilkopp (t.h. - lítur til baka). Kjartan Eyjólfsson, bátsmaður, ber við enda spilkopps, álútur en sér í andlit hans. Sbr. GÁ 148 og 158. Hér er búið að tæma aflann úr trollinu og það látið liggja í sjáanlegum stellingum vegna óvenjumikils afla. (Heimildarmaður: Þorsteinn Eyjólfsson, Hraunstíg 7, Hafnarf.)  

Aðrar upplýsingar

Ártal
01.01.1932
Safnnúmer
Safnnúmer A: GÁ-238
Stærð
14 x 10
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Guðbjartur V Ásgeirsson (GÁ)
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Fiskur
Myndefni:
Togari
Myndefni:
Troll
Myndefni:
Tágakarfa, óþ. hlutv.
Heimildir
Ágúst Ó. Georgsson vann þessa skrá árin 1987 - 1990. Heimildamaður: Jón Hjörtur Jóhannsson (2008127869); Þorsteinn Eyjólfsson (1109067069); Þorbjörn Eyjólfsson (0604092779)