Bryggja

1930 - 1940
Eftirtaka. Gufuknúinn síðutogari af eldri gerð liggur við lága trébryggju þar sem sjá má tvo menn. Á kinnungnum er nafnið: VÍÐIR GK. 450.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1930 - 1940
Safnnúmer
Safnnúmer A: Lpr Safnnúmer B: 1997-379-26
Stærð
8.8 x 13.9
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Ljós- og prentmyndasafn (Lpr)
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Bryggja
Myndefni:
Fólk
Myndefni:
Gufuskip
Myndefni:
Höfn
Myndefni:
Togari
Heimildir
Aðfangabók Þjms. 1997.