Karlmaður

01.01.1939
Maður með ljósan hatt og á dökkri peysu og buxum að taka kvikmynd af öðrum manni, en sá er klæddur í peysu, bússur og með húfu á höfði. Kvikmyndarinn heldur á vélinni og horfir inn í hana. Á myndinni sést ennfremur hluti af keis og bitum undir brúarvæng. Tekið er fram eftir skipinu og sést hlut af hvalbak, dekki og borðstokk en mjög ógreinilega. Kvikmyndatökumaðurinn er kapt. Andé M. Dam, danskur sjóliðsforingi. Maður t.v. er Sigurður Andrésson, bátsmaður. Sjá nánar GÁ 144. Víðbót 2021: Skipið er Garðar GK 25.

Aðrar upplýsingar

Ártal
01.01.1939
Safnnúmer
Safnnúmer A: GÁ-199
Stærð
14.5 x 10
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Guðbjartur V Ásgeirsson (GÁ)
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Karlmaður
Myndefni:
Kvikmyndatökuvél
Myndefni:
Skip
Heimildir
Ágúst Ó. Georgsson vann þessa skrá árin 1987 - 1990. Heimildamaður: sjá GÁ 144