Fiskur
01.01.1924 - 01.01.1929

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Um borð í togara að veiðum. Tekið yfir þilfarið sem er hólfað. Fiskur á dekki og menn að vinnu klæddir stökkum. Flestir berhöfðaðir, aðrir með derhúfur og hatta. Stingir, sólir, flatningsborð. Toghleri í gálga vinstramegin. Úr hægra gálga sést togvír liggja aftur með skipinu.
Verið að toga enda annar hlerinn í sjó sbr. togvír úr hægri gálga. Menn til hægri eru að blóðga (eru í hólfi og næst ljósm.).
Tekið í sama skipti og GÁ 156.
Mannskapur á númeruðu meðfylgjandi ljósriti:
1) Guðmundur Knútsson, háseti.
2) E.t.v. Kjartan Jóhannsson, háseti, síðar læknir.
3) Guðni Jónsson, háseti.
4) Halldór Einarsson, háseti.
5) Magnús Magnússon, háseti.
6) Guðlaugur Þorsteinsson, háseti, í Hraunkoti, Hafnarf.
7) Pétur Björnsson, háseti.
Ranglega sagt vera Garðar GK 25 í eldri skrá.
Viðbót 2021: Skipið er Ver GK 3.
Aðrar upplýsingar
Ljósmyndari: Guðbjartur V. Ásgeirsson
Halldór Einarsson, Á mynd
Guðni Jónsson, Á mynd
Ver GK 3, Á mynd
Magnús Magnússon, Á mynd
Kjartan Jónas Jóhannsson, Á mynd
Guðmundur Knutsson, Á mynd
Pétur Hafsteinn Björnsson, Á mynd
Guðlaugur Þorsteinsson, Á mynd
Halldór Einarsson, Á mynd
Guðni Jónsson, Á mynd
Ver GK 3, Á mynd
Magnús Magnússon, Á mynd
Kjartan Jónas Jóhannsson, Á mynd
Guðmundur Knutsson, Á mynd
Pétur Hafsteinn Björnsson, Á mynd
Guðlaugur Þorsteinsson, Á mynd
Ártal
01.01.1924 - 01.01.1929
Safnnúmer
Safnnúmer A: GÁ-159
Stærð
14.5 x 10
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Guðbjartur V Ásgeirsson (GÁ)
Flokkun
Heimildir
Ágúst Ó. Georgsson vann þessa skrá árin 1987 - 1990. Heimildamaður: Þorsteinn Eyjólfsson (1109067069); Jón Hjörtur Jóhannsson (2008127869); Magnús Óskar Guðbjartsson (2805212139)
