Borð

01.01.1930
Fiskaðgerð um borð í togara. Flatningsborð, hnífar, brýni. Flestir mannanna með sjóhatta og allir á stökkum. Ullarvettlingar á höndum. Gálgi og vantur t.v. Vírar í forgrunni. Vinnuljós í efra v. horni. Tekið árið 1930 sbr. GÁ 92. Mannskapur á mynd frá vinstri:  1) Eggert Davíðsson, háseti. F. í Stykkishólmi. Bjó í Hafnarf.  2) Torfi Sigurjónsson, háseti. Úr Grímsnesi.  3)  4) Gísli Sigurðsson, háseti. Hafnarf.  5) Brynjólfur Jónsson, bátsmaður. Hafnarf.  6) Samson Jóhannsson, háseti. Frá Þingeyri.  7) Aðalsteinn Guðmundsson, háseti. Frá Arnarfirði.  8)  9) Guðmundur Ingvarsson, 2. stýrimaður. Frá Reykjavík (heldur á hníf).  10) Gísli Jónsson, háseti. Frá Árnesi í Hornarfirði.  11) Björn Jónsson, háseti. Hafnarf.  Nr. 11 á samskonar mynd og hefur ÁÓG séð hana hjá honum.

Aðrar upplýsingar

Ártal
01.01.1930
Safnnúmer
Safnnúmer A: GÁ-121
Stærð
15 x 10
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Guðbjartur V Ásgeirsson (GÁ)
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Borð
Myndefni:
Brýni, óþ. notkun og t.d f. hnífa alm.
Myndefni:
Fiskiðnaður
Myndefni:
Flatningshnífur
Myndefni:
Karlmaður
Myndefni:
Vinnuljós
Myndefni:
Vír
Heimildir
Ágúst Ó. Georgsson vann þessa skrá árin 1987 - 1990. Heimildamaður: Jón Norgulen (03061503); Björn Jónsson (03051117)