Gufuskip
1920 - 1940

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Togarinn er á siglingu, séð skáhallt
framanfrá á stjórnborða. Á kinnungnum stendur: GK.
4 SURPRISE.
Neðst t.v. er talan 27. á myndinni
og fyrir miðju reitur sem í stendur: Surprise.
Aðrar upplýsingar
Surprise GK 4, Á mynd
Ártal
1920 - 1940
Safnnúmer
Safnnúmer A: Lpr
Safnnúmer B: 2005-254-16
Stærð
5 x 7.7
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Ljós- og prentmyndasafn (Lpr)
Flokkun
Heimildir
Aðfangabók Þjms. 2005.
