Fólk
1900 - 01.01.1905

Varðveitt hjá
Þjóðminjasafn Íslands
Stereoskópmynd. Í forgrunni er
aflöng steinþró mað heitu vatni og bogalaga járngrind yfir henni endilangri
og leggur gufu upp af henni. Fremst er kona að klappa þvott sem liggur
á grindinni, karlmaður stendur við miðja þróna yst t.h. og fleira fólk,
mest konur og börn eru aftar í myndinni. Nokkru aftar t.v. er skúr, lækur
rennur frá lauginni framhjá skúrnum.
Aðrar upplýsingar
Ljósmyndari: Magnús Ólafsson
Ártal
1900 - 01.01.1905
Safnnúmer
Safnnúmer A: Lpr
Safnnúmer B: 2005-230
Stærð
7.4 x 14.9
8.6 x 17.6 cm
Staður
Staður: Þvottalaugarnar, Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Ljós- og prentmyndasafn (Lpr)
Flokkun
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Fólk
Myndefni: Laug, til fataþvottar
Myndefni: Skúr
Myndefni: Þvottur, fata og vefnaðar
Myndefni: Þvottafat
Myndefni: Laug, til fataþvottar
Myndefni: Skúr
Myndefni: Þvottur, fata og vefnaðar
Myndefni: Þvottafat
Heimildir
Aðfangabók Þjms. 2005.
Upprunastaður
64°8'33.5"N 21°52'27.0"W
