Fornbúningur

1925 - 1930
38. Reykjavík. Hverfisgata. Eftirtaka. Karlmaður í fornklæðum með spjót í hendi og skjöld. Oddur sterki af Skaganum. Sér í Safnahúsið í baksýn. Vis. Áhöld eru um að Gunnhild hafi tekið myndina enda þótt hún hafi fylgt safni hennar. „Í safni Karls hér hjá okkur er kópía af þessari mynd auk þess að við varðveitum aðra glerplötu sem augljóslega er tekin við sama tækifæri, KAN GLE 08. Umgjörð plötunnar, er eins á þeim báðum, það er að segja, ramminn í kringum myndina, einvers konar loðnir klæðabútar sem Karl hefur mögulega notað til að ljósþétta myndavélina, eru einkennandi fyrir plötur Karls frá ákveðnu tímabili.“ (GH 2025)

Aðrar upplýsingar

Ártal
Aldur: 1925 - 1930
Safnnúmer
Safnnúmer A: GTh-38
Stærð
6 x 9
Staður
Staður: Hverfisgata, 101-Reykjavík, Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Gunhild Thorsteinsson (GTh)
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Fornbúningur
Myndefni:
Gata, í þéttbýli
Myndefni:
Karlmaður
Myndefni:
Kaupstaður
Myndefni:
Safnhús
Myndefni:
Skjöldur, hermanns
Myndefni:
Spjót, vopn
Myndefni:
Eftirtaka