Karlmaður

1920 - 1930
36. Reykjavík. Karlmaður við götuhreinsun í vinnufötum með skóflu. Áhöld eru um að Gunnhild hafi tekið myndina enda þótt hún hafi fylgt safni hennar. „Frummyndin er líklega eftir Karl Chr. Nielsen.“ (GH 2025)

Aðrar upplýsingar

Ártal
1920 - 1930
Safnnúmer
Safnnúmer A: GTh-36
Stærð
9 x 6
Staður
Staður á mynd: Byggðaheiti: Reykjavík, Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Gunhild Thorsteinsson (GTh)
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Karlmaður
Myndefni:
Kaupstaður
Myndefni:
Skófla, til jarðyrkju
Myndefni:
Vinnuföt